Góð eða slæm hugmynd

Er slæm hugmynd verri en engin hugmynd?

Er auðvelt að afgreiða mál með lélegum hugmyndum, og hreykja sér af því að engir aðrir hafi haft hugmynd, þó það sé ekki endilega rétt?

 Svar: Já

Persónulega er mér alveg sama hvaðan góðar hugmyndir koma ef þær hjálpa okkur út úr þessarri krísu, en......

Hver borgar á endanum? á stóreignafólk á fá 20% niðurfellingu á sínum lánum eins og þeir sem minna meiga sín?

Á Jón að fá 2millj niðurfellingu á sínu 10millj króna láni?

Á séra Jón að fá 200millj niðurfellingu á sínu 1000millj króna láni?

hvar eru mörkin?

hver dregur mörkin?

eða eru engin mörk?

Hingað til hef ég ekki heyrt neinar útfærslur á þessu.

Þangað til ætla ég að leyfa mér að finnast þetta ekki góð hugmynd. 


mbl.is Hafnar flatri niðurfærslu skulda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

2 Smámynd: Birkir Marteinsson

Takk fyrir Arnar að benda mér á þessar greinar.

 Eftir að hafa lesið þær er ég viss um að þetta er ekki góð hugmynd

Birkir Marteinsson, 25.3.2009 kl. 13:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birkir Marteinsson

Höfundur

Birkir Marteinsson
Birkir Marteinsson
Þjóðfélagsþegn sem stundum getur ekki orða bundist.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband